14 - 15 ára

Sumaræfingar í borðtennis

Borðtennis sumaræfingar

Námskeið í borðtennis verður haldið í júní Íþróttahúsi Vallaskóla fyrir 10 ára og eldri.

sumaræfingar í frjálsum

Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar UMF. Selfoss

Frjálsíþróttaæfingar verða í sumar með hefðbundnu sniði á glæsilegum frjálsíþróttavelli á Selfossi og í Selfosshöllinni. Boðið verður upp á æfingar í flokkunum 8 ára og yngri, 9–10 ára, 11–12 ára, 13.-14 ára , 15 ára og eldri og fullorðinsæfingar.
mótorkross

Sumarnámskeið - motorcrossdeildar UMFS

Motocrossnámskeið í sumar í Hrísmýri

 

reiðskóli sleipnis

Reiðskóli Sleipnis og Katrínar Evu

Reiðskóli Sleipnis og Katrínar Evu

sköpunarskólinn

Sumarnámskeið Sköpunarskólans 2023

Sumarnámskeið Sköpunarskólans 2023 Hugmyndasmiðja barna - Leiklistarnámskeið - Myndlistanámskeið
kayak

Kayaknámskeið UMF Stokkseyrar

Fyrir börn fædd 2007-2014 Námskeiðið er kjörin leið til að kynnast kayaksportinu og prófa nýtt og spennandi áhugamál. Kennd eru helstu grunnatriði til að stjórna Kayak og öryggisatriði. 
esports

Sumarnámskeið Rafíþróttadeildarinnar

Hvert námskeið verður ein vika í senn haldin á tímabilinu 12. Júní - 21. Júlí. Mánudag til föstudags fara fram tvö námskeið, fyrst kl. 09:00-12:00 og seinna kl. 13:00-16:00 Námskeiðin fara fram í Vallaskóla
reiðskólinn á eyrarbakka

Reiðskólinn á Eyrarbakka

Reiðskólinn á Eyrarbakka 🏇🏽
Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga í sumar

Gobbigobb

Sveitanámskeið GobbiGobb

Sveitanámskeið GobbiGobb er fyrir krakka á aldrinum 6- 14 ára. Á námskeiðinu er margt skemmtilegt brallað. Við njótum alls þess besta sem sveitin hefur upp á að bjóða. Á hverjum degi vinnum við eitthvað með hesta. Auk þess förum við niður í fjöru, vöðum og veiðum hornsíli, kynnumst litlum sætum hænuungum og förum í allskonar skemmtilega leiki. Síðasta daginn förum við í ratleik og grillum sykurpúða.
Dungeons & Dragons

D&D sumarnámskeið - Dedication Dragons!

D&D sumarnámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á ævintýrum, þrautum og samvinnu. Þátttakendur spila með öðrum ævintýramönnum í töfrandi ferð fulla af áskorunum, skrímslum og spennandi verkefnum.      Í námskeiðinu munu þátttakendur læra að búa til persónur í D&D, hvernig á að spila og vinna saman í hóp.