Velkominn á frístundavef Sveitarfélagsins Árborgar. Hér er að finna upplýsingar um fjölbreytt frístundastarf fyrir alla aldurshópa í sveitarfélaginu ásamt möguleikum til útivistar og afþreyingar. Hægt er að skoða framboð frístundastarfs eftir aldurshópum og helstu þéttbýliskjörnum.
12 - 13 ára

Sumarsmiðjur Zelsiuz 2023
Félagsmiðstöðin Zelsíuz stendur fyrir sumarsmiðjum fyrir börn fædd 2010-2012 (5.-7. bekkur). Sumarsmiðjurnar hefjast mánudaginn 12. júní og eru til 14. júlí í húsnæði Sunnulækjarskóla. Boðið verður uppá fjölbreyttar smiðjur eins og skartgripagerð, matreiðslugerð, ævintýraferðir, ýmsar leikjasmiðjur og margt fleira.
Pagination
- Page 1
- Next page