Velkominn á frístundavef Sveitarfélagsins Árborgar. Hér er að finna upplýsingar um fjölbreytt frístundastarf fyrir alla aldurshópa í sveitarfélaginu ásamt möguleikum til útivistar og afþreyingar. Hægt er að skoða framboð frístundastarfs eftir aldurshópum og helstu þéttbýliskjörnum.
10 - 11 ára
Rafíþróttir sumar 2022
Þeir sem koma nýjir inn erum við að kenna haldgóðar teygjur og förum yfir góðar venjur í kringum tölvurnar ásamt reglum sem þarf að fylgja í tölvurýminu (góð umgengni við tölvubúnað). Þeim er kennt að búa sér til aðgang fyrir þá leiki sem verður prófað. Farið er í fjölbreytt úrval leikja þar sem iðkenndur eru kynntir fyrir mismunandi leikjum og fyrir því hvernig spilað sé saman (Liðsheild og tilgangur hennar).

Sköpunar- og hugleiðslunámskeið
Á námskeiðinu verður lögð áhersla á að skapa innri vellíðan með skemmtilegri og fjölbreyttri sköpun (þar sem leitað verður í náttúruna) og notalegum hugleiðsluæfingum. Að auki fær hver og einn þátttakandi námskeiðsins yndislegu barnahugleiðslubókina Kristalsfjallið að gjöf.

Sköpunar- og hugleiðslunámskeið
Á námskeiðinu verður lögð áhersla á að skapa innri vellíðan með skemmtilegri og fjölbreyttri sköpun (þar sem leitað verður í náttúruna) og notalegum hugleiðsluæfingum. Að auki fær hver og einn þátttakandi námskeiðsins yndislegu barnahugleiðslubókina Kristalsfjallið að gjöf.
Pagination
- Page 1
- Next page