Selfoss

Fimleikar

Íþróttaskóli fimleikadeildar UMF Selfoss

Íþróttaskóli fimleikadeildar UMF Selfoss er fyrir börn fædd 2016-2021 (0-5ára). Kennt í íþróttahúsinu Baulu.
Fimleikar

Fimleikar vetur 2021-2022

Æfingar fara fram í íþróttahúsinu Baulu sem er við Sunnulækjarskóla. Allir velkomnir að mæta og prófa æfingu
Frjálsar

Frjálsíþróttaæfingar

Æfingar fara fram í nýja íþróttahúsinu á Selfossvelli. Allir velkomnir að koma og prófa.
Blak

Blak kvk

Hress og skemmtilegur hópur sem hittist einu 1x í viku og hefur gaman saman í blaki.
Fjölnotahöll

Fullorðinsfrjálsar

Fullorðinsfrjálsar í fjölnota íþróttahöllinni á Selfossvelli. Allir velkomnir að koma og prófa
Heilsuefling 60+

Heilsuefling 60+ Selfoss

Heilsuræktarnámskeið fyrir íbúa 60 ára og eldri í Árborg. Áhersla er lögð á styrktarþjálfun ásamt því að þjálfa þol, jafnvægi og lipurð. Skráning er óþörf, námskeiðið er íbúum að kostnaðarlausu og allir velkomnir. 
Félagshesthús Sleipnis

Sleipnir - Félagshesthús

Í vetur mun Sleipnir starfrækja félagshesthús þar sem börnum og unglingum á aldrinum 12-16 ára býðst að stunda hestamennsku undir öruggri leiðsögn menntaðra reiðkennara frá Hólaskóla.
Borðtennisæfingar í Vallaskóla

Borðtennisdeild Umf. Selfoss

Boðið er upp á borðtennisæfingar í íþróttahúsi Vallaskóla í vetur. Æft er þrisvar í viku en einnig hægt að stunda 1 eða 2 æfingar á viku.
Skemmtilegur Sunnudagsskóli hjá Selfosskirkju

Sunnudagsskóli Selfosskirkju

Sunnudagaskóli Selfosskirkju Sunnudagaskóli Selfosskirkju er vettvangur fyrir dýrmætar samverustundir með ástvinum í kirkjunni.
Koparhópur Sunddeildar

Koparhópur Sunddeildar Umf. Selfoss

Koparhópur Sunddeildar Umf. Selfoss er að hefja starfsemi þetta hausti en þetta starf er fyrir 7-10 ára gömul börn