Velkominn á frístundavef Sveitarfélagsins Árborgar. Hér er að finna upplýsingar um fjölbreytt frístundastarf fyrir alla aldurshópa í sveitarfélaginu ásamt möguleikum til útivistar og afþreyingar. Hægt er að skoða framboð frístundastarfs eftir aldurshópum og helstu þéttbýliskjörnum.
Selfoss

Bókasafn Árborgar Selfossi - Sumarlestur 2022
Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka í 3. – 5. bekk.
Markmið sumarlestrar er að viðhalda lestrarhæfni og kynna ævintýraheim bóka fyrir börnum. Í sumar er þemað Tinni og aðrar teiknihetjur.
Í sumar er þemað Tinni og aðrar teiknihetjur.
Pagination
- Page 1
- Next page