Velkominn á frístundavef Sveitarfélagsins Árborgar. Hér er að finna upplýsingar um fjölbreytt frístundastarf fyrir alla aldurshópa í sveitarfélaginu ásamt möguleikum til útivistar og afþreyingar. Hægt er að skoða framboð frístundastarfs eftir aldurshópum og helstu þéttbýliskjörnum.
8-9 ára

Júdóæfingar hjá Umf. Selfoss veturinn 2021-2022
Skráning er hafin fyrir júdóæfingar veturinn 2021-2022. Júdó Selfoss er með kennslu fyrir bæði kynin og alla aldurshópa. Krökkum er velkomið að koma og prófa frítt í tvær vikur. Æfingar fara fram í júdósalnum á móti sundlauginni. Júdó eykur þol, fimi, styrk og eflir sjálfstraust.
Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á judoselfoss@gmail.com
Pagination
- Previous page
- Page 3
- Next page