Útivist og samvera

Fossbúar

Skátastarf Fossbúa

Skátastarf stefnir að því að gera einstaklinga sjálfstæða og tilbúna til að bregðast við því sem að höndum ber í gegnum athafnanám (learning by doing). Hlutverk skátahreyfingarinnar er að gera heiminn betri með skátaheitið og skátalögin að leiðarljósi.
es

Fjölskyldan á fjallið

Fjölskyldan á fjallið Fjölskyldan á fjallið er nýtt verkefni í sveitarfélaginu Árborg sem unnið er í samvinnu við Heilsueflandi samfélag og ferðafélag barnanna. Markmið verkefnisins er að hvetja fjölskyldur til útivistar, upplifa fallegu náttúruna okkar og skapa eftirminnilegar minningar saman. 
skemmtilegur ferðahópur fyrir börn og fjölskyldur

Ferðafélag barnanna á Suðurlandi

Ferðafélag barnanna var stofnað árið 2019 af Díönu Gestsdóttur í samstarfi við Ferðafélag Árnesinga og tilheyra bæði félögin undir Ferðafélag Íslands. Marmkið ferðafélagsins er að hvetja börn og fjölskyldur til útivistar, upplifa okkar fallegu náttúru og skapa dýrmætar minningar saman.
Skemmtilegur hlaupahópur

Frískir Flóamenn - hlaupahópur

Frískir Flóamenn, hlaupahópur