Fullorðnir

sumaræfingar í frjálsum

Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar UMF. Selfoss

Frjálsíþróttaæfingar verða í sumar með hefðbundnu sniði á glæsilegum frjálsíþróttavelli á Selfossi og í Selfosshöllinni. Boðið verður upp á æfingar í flokkunum 8 ára og yngri, 9–10 ára, 11–12 ára, 13.-14 ára , 15 ára og eldri og fullorðinsæfingar.
Fossbúar

Skátastarf Fossbúa

Skátastarf stefnir að því að gera einstaklinga sjálfstæða og tilbúna til að bregðast við því sem að höndum ber í gegnum athafnanám (learning by doing). Hlutverk skátahreyfingarinnar er að gera heiminn betri með skátaheitið og skátalögin að leiðarljósi.
selurinn

Selurinn

Selurinn er fræðslu- og tómstundaklúbbur fyrir fatlaða einstaklinga á Suðurlandi. Notendum er mætt þar sem þeir eru staddir og er markmiðið að virkja þá til þátttöku í frístundum, efla félagsfærni og stuðla að valdeflingu og sjálfstæði.
g

Hinsegin opnun Pakkhússins og Zelsíuz frá 8.bekk og uppúr

Hinsegin opnun Pakkhússins og Zelsíuz. Umræður, skemmtun og jafningjafræðsla. frá 8.bekk og uppúr. Öll eru velkomin.
p

Pakkhúsið ungmennahús 16-25 ára

Pakkhúsið er Ungmennahús á Selfossi staðsett bakvið Ráðhús/Bókasafnið á Selfossi. Hægt er að finna afþreyingu og skemmtun á öllum mögulegum sviðum
Suðri

Íþróttafélagið Suðri

Íþróttir fyrir fatlaða. Boccia, sund, taekwondo, lyftingar og fótbolti Öllum frjálst að mæta og prufa æfingar.
Heilsuefling 60+

Fjölskyldutími

Opinn fjölskyldutími alla sunnudaga í Vallaskóla frá kl 10-12:30
Bumbubolti

Stelpubolti

Hópur fyrir stelpur/konur sem langar að hittast og sparka í bolta saman!
Frjálsar

Frjálsíþróttaæfingar

Æfingar fara fram í nýja íþróttahúsinu á Selfossvelli. Allir velkomnir að koma og prófa.
Blak

Blak kvk

Hress og skemmtilegur hópur sem hittist einu 1x í viku og hefur gaman saman í blaki.