Fullorðnir

Dansnámskeið í haust fyrir fullorðna hjá Dansakademíunni

Dansakademían - Haustönn 2021 fyrir fullorðna

Dansakademían býður upp á spennandi fullorðinsnámskeið í jazzballett á haustönn 2021. Námskeiðið hentar fyrir alla þá sem vilja stunda skemmtilega en krefjandi líkamsþjálfun í góðum félagsskap.
Júdóæfingar hjá Umf. Selfoss í vetur

Júdóæfingar hjá Umf. Selfoss veturinn 2021-2022

Skráning er hafin fyrir júdóæfingar veturinn 2021-2022. Júdó Selfoss er með kennslu fyrir bæði kynin og alla aldurshópa. Krökkum er velkomið að koma og prófa frítt í tvær vikur. Æfingar fara fram í júdósalnum á móti sundlauginni. Júdó eykur þol, fimi, styrk og eflir sjálfstraust. Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á judoselfoss@gmail.com
Áhugavert námskeið í hleðslutækni o.fl.

Torfið - námskeið í hleðslutækni o.fl. í Íslenska bænum

Námskeið í hleðslutækni og torfbyggingafræðum, sjálfbærni og óáþreifanlegum menningararfi, staðbundnum og vistvænum arkitektúr. Hleðsluskólinn og Íslenski bærinn standa fyrir námskeiði í íslenskri hleðslutækni í samstarfi við Listaháskóla Íslands.
Skemmtilegur hlaupahópur

Frískir Flóamenn - hlaupahópur

Frískir Flóamenn, hlaupahópur