Sumarfrístund 2022

Submitted by dianag@arborg.is on Thu, 05/05/2022 - 13:24
Image
sumarfr+istund 2022

Sumarfrístund 2022 

Á sumarfrístund eru í boði vikulöng námskeið fyrir börn fædd 2012-2015. Námskeiðin verða í boði frá 13. júní til 19. ágúst. Lokað er frá 25. júlí- 5. ágúst. 

Opið er frá kl. 8:00 – 16:30 mánudaga- fimmtudag og 8:00 - 14:00 á föstudögum. 

 

 

 

Sumarfrístund (ath. um er að ræða vikugjald án matar).  

Námskeið 5 daga 

10.000 kr 

 

Námskeið 4 daga 

8.000 kr 

 

Lengd viðvera að morgni 

1.000 kr 

 

Lengd viðvera síðdegis 

1.000 kr 

 

 

Ef skráð er fyrir 1. júní ár hvert fæst 20% afsláttur af þátttökugjaldi. 

Hvert námskeið stendur yfir í eina viku og verður einungis hægt að skrá heila viku í senn, allan daginn. Takmörkuð pláss í boði á hvert námskeið. Sjá nánari upplýsingar hér: SETJA INN VEFSLÓР 

Hver vika hefur sitt þema sem gefur til kynna áhersluna hverju sinni. Farið verður í ferðir, sund, göngu-og/eða hjólaferðir, leiki, hópefli sem og smiðjuvinnu svo eitthvað sé nefnt. 

Skráning fer fram á skráningarkerfinu Vala með rafrænum skilríkum eða íslykli. https://innskraning.island.is/?id=valais&path=/vala-sumar  

Netfang: sumarfristund@arborg.is  

Símanúmer: 837-5889 Erna Guðjónsdóttir umsjónamaður sumarfrístundar 

Staður
Símanúmer
8375889
Tölvupóstur