Sumar 2022- Krakka Crossfit

Submitted by dianag@arborg.is on Wed, 05/04/2022 - 10:21
Image
cf selfoss

Krakka Crossfit-Sumarnámskeið

Frábær alhliða undirbúningur fyrir hvaða íþrótt sem er. Krakkarnir fá að kynnast undirstöðuatriðum í olympískum lyftingum ,fimleikum,kraftlyftingum ofl, bæta liðleika, snerpu,samhæfingu og jafnvægi.

þriðjudaga og fimmtudaga 

Hópur 1 kl 15:00-15:45

Hópur 2 kl 15.45 - 16.30

Laugardaga 11:00-11:45

hefst þriðjudaginn 14.júní.

Crossfit Selfoss Eyravegi 33 selfossi

skráning hefst 10maí

Skráningar fara fram á crossfitselfoss.is 

https://www.crossfitselfoss.is/wod7-11ra

 

6 vikur 19.500

 

Staður
Símanúmer
4824140