Motocrossdeild Umf. Selfoss - sumaræfingar

Submitted by gunnars@arborg.is on Mon, 05/17/2021 - 10:19
Image
skemmtilegar sumaræfingar í Motocross

Motocrossdeild Umfs. Selfoss

Það verður líf og fjör hjá okkur í sumar eins og undanfarin ár. Æfingar hefjast í byrjun júní.

 

Boðið verður upp á æfingar í tveimur hópum, fyrir yngri og óreyndari og svo hópur fyrir eldri.

 

Ásta Petra Hannesdóttir verður með æfingar fyrir 65 cc og byrjendur í 85 cc á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 19:00 – 20:30.

 

Aron Ómarsson verður með æfingar fyrir 85 cc og stærri hjól á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 19:00 – 21:0.

 

Æfingargjöld fyrir yngri hóp eru 10.000.kr á mánuði. Æfingargjöld fyrir eldri er 15.000.kr á mánuði.

 

Skráningar fara fram í gegnum https://selfoss.felog.is/

 

Hvetjum fólk til að fylgjast með tilkynningum á Facebook síðu UMFS Motocross Selfoss

 

Gleðilegt hjólasumar

Staður