Listasmiðja við Ströndina- sumar 2021

Submitted by gunnars@arborg.is on Tue, 05/11/2021 - 21:24
Image
Skemmtileg listasmiðja verður í boði við Ströndina í sumar

Listasmiðja við ströndina


Sumarnámskeið
28.júní-2.júlí
Kl: 10:00-13:00

Aldur: 9-12 ára

Verð: 25.000 kr

Staðsetning: Hafnargata 1, Stokkseyri.

Kennari: Alda Rose Cartwright myndlistamaður og listgreinakennari.

 

21.júní-25.júní
Kl: 12:30-15:30

Aldur: 8-12 ára

Verð: 25.000 kr

Staðsetning: Listasafn Árnesinga, Hveragerði.

Kennari: Alda Rose Cartwright myndlistamaður og listgreinakennari.

 

Í listasmiðjunni fá þátttakendur tækifæri til að skapa á fjölbreyttan hátt og draga innblástur frá
nærumhverfi sínu. Farið verður í vettvangsferðir til að safna efnivið til listsköpunar. Unnið verður
með grafík, teikningu, málun og margt fleira. Markmið listasmiðjunnar er að þátttakendur fái
vettvang og frelsi til að skapa, kynnast fjölbreyttum list-aðferðum og efla trú á eigin getu.
Markmið smiðjunnar er einnig að auka áhuga þeirra á lífríki náttúrinnar í gegnum listsköpun.
Verkefnin henta öllum á aldursbilinu 8-12 ára og allur efniskostnaður er innifalinn.

Skráning er á: listastrondin@gmail.com og staðfestingagjald er 5.000 kr sem er dreginn af
námskeiðisgjaldinu án endurgjalds.

https://www.facebook.com/listasmidja
 

Tölvupóstur