Leikjanámskeið Stokkseyri - sumar 2023

Submitted by Dagbjört on Tue, 04/25/2023 - 09:13
Image
Leikjanámskeið stokkseyri

Leikjanámskeið á Stokkseyri!

18 júlí - 21. júlí
25. júlí - 28. júlí 

Fyrir börn fædd 2012-2018

Leikjanámskeiðið er haldið í íþróttahúsinu á Stokkseyri og er frá 10:00-14:00

Inni og útileiki, fjöruferðir og margt skemmtilegt. Krakkarnir þurfa að koma vel klæddir og með nesti. 

Vikan kostar 8000 krónur. 

Petra og Vala starfsmenn Stjörnusteina ásamt ungmennafélaginu Stokkseyri sjá um námskeiðin. 

Staður
Símanúmer
8682655
Tölvupóstur