Kayaknámskeið UMF Stokkseyrar

Submitted by Dagbjört on Tue, 04/25/2023 - 14:30
Image
kayak

Fyrir börn fædd 2007-2014

Námskeiðið er kjörin leið til að kynnast kayaksportinu og prófa nýtt og spennandi áhugamál. Kennd eru helstu grunnatriði til að stjórna Kayak og öryggisatriði. 

Tvö námskeið verða í boði:
3.-5. júlí 
10.-12. júlí
Kennarar eru Erla og Benni. 

Búnaður sem börnin koma með:

  • Hlýtt grunnlag (þunn ull eða flís)
  • Regnbuxur og skór sem mega blotna

Skráning fer fram á Sportabler. 

Verð: 15.000 kr

Staður
Tölvupóstur