Júdónámskeið UMF. Selfoss

Submitted by gunnars@arborg.is on Tue, 05/11/2021 - 21:04
Image
Leikja- og júdónámskeið verður í gangi í sumar.

Leikja- og júdónámskeið UMFS


Júdódeild Selfoss býður uppá fjölbreytt námskeið þar sem blandað er saman skemmtilegum leikjum, styrktaræfingum og farið yfir grunnatriði í júdó.
Júdó eykur þol, fimi, styrk og eflir sjálfstraust.
Hentar bæði fyrir byrjendur og þá sem hafa verið í júdó áður, bæði stráka og stelpur.
Hvert námskeið eru fjórir dagar mánudagur – fimmtudags.
Námskeiðið fer fram í júdósalnum ( Beint á móti sundlauginni).
Þjálfari Einar Ottó Antonsson íþróttafræðingur og 1 kyu.

Börn fædd 2015-2014 
Mánudaga - fimmtudaga
Kl: 8.00 – 9.00

Börn fædd 2013-2011
Mánudaga – fimmtudaga
Kl: 9.15-10.15

Börn fædd 2010-2008
Mánudaga – fimmtudaga
Kl: 10.30-11.30

Verð á viku 4000 kr

Námskeið 1.
21. júní - 24. júní

Námskeið 2.
28. júní - 1. júlí

Námskeið 3.
5. júlí - 8. júlí

Skráning á judoselfoss@gmail.com
Sími 8622201
 

Staður
Símanúmer
8622201
Tölvupóstur