Handbolti Umf. Selfoss í sumar

Submitted by gunnars@arborg.is on Mon, 05/31/2021 - 09:11
Image
Ýmislegt skemmtilegt í gangi hjá handboltanum í sumar

Handknattleiksdeild umf. Selfoss mun bjóða upp á handboltaæfingar út júní, iðkendum að kostnaðarlausu til að koma til móts við þann tíma sem iðkendur misstu í vetur vegna Covid-19 faraldursins.

Vetrar æfingataflan gildir til sunnudagsins 13.júní, eftir það taka við sumaræfingar í þrjár vikur til 1.júlí

Æfingarnar í júní verða eftirfarandi :

Mánudaga-þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga

Kl.10:00-11:00 8.-7.kv (2011-2013)

Kl.11:00-12:00 8.-7ka (2011-2013)

Kl.13:00-14:00 6.kv og 5.kv (2007-2010)

Kl.14:00-15:00 6.ka og 5.ka (2007-2010)

Kl.17:00-18:00 4.ka og 4.kv (2005-2006)

Þjálfari er Rúnar Hjálmarsson og kemur hann með alhliða styrktar æfingar í bland við handboltaþjálfun.

Staður