Frjálsar íþróttir hjá Umf. Selfoss í sumar

Submitted by gunnars@arborg.is on Mon, 06/14/2021 - 15:57
Image
skemmtilegar æfingar hjá frjálsum

Frjálsíþróttadeild  Selfoss er með sumarnámskeið fyrir alla fædda 2016 og eldri. Æfingar eru 2 til 5 sinnum í viku og er æft á glæsilegum frjálsíþróttavelli UMF.Selfoss. Hjá yngstu börnunum er fyrst og fremst leikir og almen hreyfifærni auk þess sem þau prófa flestar greinar frjálsíþrótta.  Eftir því sem iðkendur eru eldri þá er aukin áhersla á frjálsíþróttagreinarnar. Keppni hjá 10 ára og yngri er í litlum mæli en eykst eftir því sem iðkendur verða eldri. Frjálsíþróttadeildin er með öfluga stjórn og þjálfarar eru reynslumiklir og árangur iðkenda hefur verið  eftirtektarverður.

 

Frjálsíþróttaæfingar sumar 2021

Hópur 1:  Fædd 2014 – 2016  (Verð 12 500)

mánudaga kl. 16-17 í á frjálsíþróttavellinum

miðvikudaga kl. 16-17 í á frjálsíþróttavellinum

 

Þjálfari: Hildur Helga Einarsdóttir, frjálsíþróttakona, sími: 868-1576

Æfingar hefjast mánudaginn 31.maí klukkan 16, skráning á staðnum. 

 

Hópur 2: Fædd 2011 – 2013  (Verð 15 500)

mánudaga kl. 16-17 á frjálsíþróttavellinum                                                                           

miðvikudaga kl 16-17 á frjálsíþróttavellinum

fimmtudaga kl 16-17 á frjálsíþróttavellinum

 

Þjálfari: Hildur Helga Einarsdóttir, frjálsíþróttakona, sími: 868-1576

Æfingar hefjast mánudaginn 31.maí klukkan 16, skráning á staðnum

 

 

Hópur 3:  Fædd 2009-2010  (Verð 18 000)

Mánudaga kl. 17-18:30 á frjálsíþróttavellinum

Miðvikudaga kl. 17-18:30 á frjálsíþróttavellinum

fimmtudaga kl 16-17 á frjálsíþróttavellinum

 

Þjálfari: Þuríður Ingvarsdóttir, kennari, s. 699-8186

Æfingar hefjast mánudaginn 31.mai klukkan 17  skráning á staðnum.

 

 

Hópur 4:  Fædd 2007-2008   (Verð 22 000)

Mánudaga kl. 17-18:30 á frjálsíþróttavellinum

Þriðjudaga kl. 17-18:30 á frjálsíþróttavellinum

Miðvikudaga kl. 17-19 á frjálsíþróttavellinum

Fimmtudaga kl. 17-18:30  á frjálsíþróttavellinum

 

Þjálfari: Þuríður Ingvarsdóttir, kennari, s. 699-8186

Æfingar hefjast mánudaginn 31.mai klukkan 17 pP skráning á staðnum.

 

Hópur 5:  Fædd 2006 og eldri   (Verð 25 000)

Mánudaga kl. 18-20 á frjálsíþróttavellinum

Þriðjudaga kl. 18-20 á frjálsíþróttavellinum

Miðvikudaga kl. 18-20 á frjálsíþróttavellinum

Fimmtudaga kl. 18-20 á frjálsíþróttavellinum

Föstudaga kl  17-18   á frjálsíþróttavellinum

 

Þjálfarar: Ólafur Guðmundsson, íþróttafræðingur, s. 867-7755, Rúnar Hjálmarsson frjálsíþróttamaður,  s. 848-1947 og Sesselja Anna Óskarsdóttir íþrótta- og heilsufræðingur s. 771-9426

Æfingar hefjast mánudaginn 31.maí  klukkan 18, skráning á staðnum

Staður