Dansakademían - Haustönn 2021 fyrir fullorðna

Submitted by gunnars@arborg.is on Thu, 08/19/2021 - 14:28
Image
Dansnámskeið í haust fyrir fullorðna hjá Dansakademíunni

Dansakademían býður upp á spennandi fullorðinsnámskeið í jazzballett á haustönn 2021. Námskeiðið hentar fyrir alla þá sem vilja stunda skemmtilega en krefjandi líkamsþjálfun í góðum félagsskap.

 

 

1. Dagsetningar og aldursskiptingar á námskeiðum

13.september-7.október

Þriðjudaga og fimmtudaga kl.18:50-20:05

 

2. Kostnaður námskeiðs

Verð fyrir námskeið = 15.900kr.

 

3. Hvers eðlis námskeiðin eru, innihaldslýsing

Fullorðinsnámskeiðin okkar eru hugsuð fyrir einstaklinga 18 ára og eldri sem vilja stunda skemmtilega en krefjandi líkamsþjálfun í góðum félagsskap. Rík áhersla er lögð á að efla líkamlegan styrk og liðleika í gegnum dansþjálfun. Tímarnir eru 75 mínutur að lengd sem henta bæði byrjendum og lengra komnum.

 

4. Símanúmer sem hægt er að hringja í og tölvupóstur til að fá nánari upplýsingar

Hægt er að hafa samband í tölvupósti dansakademian@dansakademian.is eða á Facebook síðu skólans, Dansakademían.

 

5. Hvar námskeiðin fara fram

Námskeiðin fara fram á Eyrarvegi 38, þar sem Yoga Sálir var áður.

 

6. Hvenær og hvernig skráningu á námskeið er háttað. Gott að senda inn tengla á skráningarsíður ef þær eru fyrir hendi.

Skráning fer fram á www.sportabler.com/shop/dansakademian. Við mælum með að sækja Sportabler appið í símann fyrir samskipti og skipulag. 

 

7. Hverjir séu í ábyrgð fyrir tilteknu námskeiði.

Dansakademían, skólastjórnendur og kennarar: Ástrós Guðjónsdóttir, Gerður Guðjónsdóttir og Inga Sjöfn Sverrisdóttir

Aldur
Staður