Dansakademían haustönn

Submitted by dianag@arborg.is on Mon, 09/05/2022 - 11:24
Image
3-6

Haustönn hjá Dansakademíunni 

Dansnám í boði fyrir börn frá 3 ára aldri til 20+. Jazzballettnám er frábær leið til að efla líkamlegan styrk og liðleika. Æft er í hvetjandi andrúmslofti þar sem hverjum og einum er ýtt áfram í formi hvatningar. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða og persónulega kennslu til að tryggja vellíðan nemendanna okkar.

 

Hægt er að lesa betur um uppbyggingu námsins fyrir hvern aldurshóp inni á heimasíðu skólans www.dansakademian.is  

 

Tímabil:  

5.september-11.desember 

 

Æfingagjöld: 

Barnahópar 3-5 ára, 1x40 mínutur = 33.900kr. 

Jazzballett 6-12 ára, 2x60 mínutur = 55.900kr. 

Jazzballett 13 ára og eldri, 2x75 mínutur = 58.900kr. 

 

Hvar:  

Í húsnæði Dansakademíunnar, Eyravegi 38 

 

Skráningarsíða:

www.sportabler.com/shop/dansakademian  

 

*Lágmarksskráning þarf að nást til þess að námskeið fari í gang. Skráning er bindandi og námskeiðsgjöld fást ekki endurgreidd eftir að námskeið er byrjað.* 

 

Hægt er að hafa samband í tölvupósti eða á Facebook síðu skólans ef að þið eruð með einhverjar spurningar, dansakademian@dansakademian.is og www.facebook.com/dansakademian 

Staður