Crossfit sumarnámskeið fyrir unglinga 12-14 ára

Submitted by gunnars@arborg.is on Thu, 05/20/2021 - 14:02
Image
Sumarnámskeið hjá Crossfit Selfoss fyrir 12-14 ára

WOD 12-14 ára

Æfing dagsins þar sem meiri áhersla er lögð á tækni/líkamsbeitingu og æfingar með líkamsþyngd. Krakkarnir læra undirstöðu atriði i olympískum lyftingum fimleikum,kraftlyftingum ofl, bæta liðleika, snerpu,samhæfingu,jafnvægi.

 

Mánudaga,Miðvikudaga og Föstudaga

KL 15:30-16:30 

Laugardaga kl 10.00-11.00

 

Sumartilboð 1-júní - 31águst 24.900

 

Skráning fer fram á heimasíðu okkar 

https://www.crossfitselfoss.is/wod-1214-ra

Staður